Komperdell Contour Titanal 2 eru klassískir lengjanlegir heilsársstafir. Þeir eru léttir og taka lítið pláss í bakpokanum, stillanlegir frá 105 cm upp í 140 cm og einugis 239 gr hvor stafur. Með Powerlock 3,0 lengingarkerfi sem er sterkara en snúningskerfin.