Komperdell Carbon C7 Ascent
18. febrúar, 2022Sporten Ranger Utanbrautarskíði Riffluð
4. mars, 2022
Peltonen Skinpro LW gönguskíði
49.995kr. 44.995kr.
Lýsing
Skinpro LW gönguskíðin frá Peltonen eru frábær æfingaskíði fyrir virkt skíðafólk sem vegur 55 kg eða undir og henta því einstaklega vel fyrir ungu kynslóðina.
Þessi vinsælu skíði eru með SkinPro Mohair kick vaxlausu tækninni frá Peltonen – sem gerir allan undirbúning og meðhöndlun skíða auðveldari auk þess sem engin þörf er á að bera undir gripáburð. Skíðin koma með SkinPro Mohair skinni sem gefur frábært grip og rennur vel í öllum aðstæðum og hitastigi.