Pieps Powder BT snjóflóðaýlir. Vandaður snjóflóðaýlir sem margfaldar líkur á því að finnast ef lent er í snjóflóði. Mikilvægur öryggisbúnaðir til fjalla. Hægt að tengja við síma með Bluetooth og uppfæra í með PIEPS appi.
ÍTARLEG SJÁLFVIRK YFIRFERÐ
Fer yfir allan hugbúnað og vélbúnað ásamt því að sýna númer hugbúnaðarútgáfunnar.
SKÝR SKJÁR
Við öll birtuskilyrði
FULLKOMIN MERKING Á ÝLI
Þökk sé öflugri og nákvæmri meðhöndlun á merkjum.
PIEPS TRUFLUNARVÖRN
Allri utanaðkomandi truflun er eytt eða lágmörkuð:
Sjálfvirk skipting loftneta í sendingarham: Ef sendiloftnet verður fyrir áhrifum utanaðkomandi truflunar þá skiptir ýlirinn sjálfkrafa í það loftnet sem verður fyrir minnstri truflun.
Staðfesting á merki – í leitarham: Ýlirinn tekur bara viðurkennd 457kHz merki.
iPROBE STUÐNINGUR
Með Pieps iProbe snjall snjóflóðastöng er hægt að setja ýlinn tímabundið í pásu frá sendingu þ.a. í leit af mörgum ýlum geta allir aðrir haldið áfram að leita að næsta ýli án þess að koma að þessum ýli og merkja.
SJÁLFVIRK SKIPTING FRÁ LEIT Í SENDINGU
Ýlirinn skiptir sjálfkrafa frá leit yfir í sendingu þegar ýlir er hreyfingalaus í ákveðinn tíma ef ske kynni að leitarmaður lendir í snjóflóði.
HÓP ATHUGUN
Hægt er að athuga sendingu og leit á ýlum ferðafélaganna. PIEPS mælir með að þetta sé gert fyrir hverja ferð.
BURÐARÓL FYLGIR
Slitþolin og létt burðartaska
Neoprene poki með mjúkri axlaról
Quick-Pull búnaður sem tryggir snöggt aðgengi að búnaðinum
HELSTU EIGINLEIKAR