Sporten Ranger MgE eru alhliða ferðaskíði með rifflum undir miðju. Skíðin eru 68 mm að framanverðu, með stálköntum og því mjög stöðug.
Eiginleikar
– Stálkantar
– Rifflur undir miðju
– Viðarkjarni
Sporten Ranger |
|
|
|
|
|
Lengd |
160 cm |
170 cm |
180 cm |
190 cm |
200 cm |
Þyngd skíðamanns |
50-65 kg |
68-78 kg |
78-90 kg |
86-98 kg |
94-106 kg |